Tuesday, March 18

Ísland gamla Ísland...

...ástkær fósturjörð...

Það er ekkert land sem er með svona fallega lögun einsog okkar fallega Ísland og alltaf gaman að skreyta heima hjá sér með "Íslandi"

Langar að sýna ykkur ostabakka sem ég bjó mér til í iðnskólanum...


...hafði upphaflega hugsað mér að gefa hann í jólagjöf en gat svo ekki hugsað mér að láta hann frá mér!


...enda fær hann að vera uppá punt á milli þess sem hann er ekki notaður...
:)

1 comment:

  1. Amazing blog and very interesting stuff you got here! I definitely learned a lot from reading through some of your earlier posts as well and decided to drop a comment on this one!

    ReplyDelete