Sunday, March 9

Tölvutaska

Jæja best að fara að henda inn einu og einu bloggi til að koma sér í gang aftur! En mig langar aðeins að sýna ykkur tölvutösku sem ég var að hanna og búa til sjálf, en ég er sem sagt í námi í Iðnskólanum í Hafnarfirði á listnámsbraut sem ég er alveg að elska! Í einum áfanganum áttum við sem sagt að hanna tösku utan um ipad eða fartölvuna okkar og ég valdi að búa til tösku fyrir fartölvuna mína sem heppnaðist bara ágætlega...


...Hér er ég byrjuð að skera út og sauma (ekki bestu gæðin í myndunum)...


...ég notaði filt efni í mína tösku...



...og skurðarbretti úr IKEA...



...setti vasa inní hana...


...og sauma svo leðuról og handsaumaði áttablaða rósin á lokið...


Ég er bara nokkuð ánægð með nýju tölvutöskuna mína og hún ásamt öllum hinum töskunum var sett upp í skólanum til sýnis en þið getið lesið meira um það hér ásamt hinu töskunum :) 

1 comment:

  1. I certainly agree to some points that you have discussed on this post. I appreciate that you have shared some reliable tips on this review.

    ReplyDelete