Tuesday, September 17

DIY púði...

...ég ákvað fyrir jólin í fyrra að reyna að búa til sem flestar jólagjafirnar sjálf! Langar að sýna ykkur einn púða sem mjög auðvelt er að gera en þetta er sem sagt púði sem ég gerði fyrir systir mína og þar sem hún á hest og er algjör hestastelpa þá ákvað ég að setja á hann vísu sem passaði svo flott fyrir hana...


...ég saumaði bara hvítt púðaver útanum púðafyllingu sem ég keypti...


...fann vísuna á netinu...


...notaði svo fatalit og voila!...


...þá var ég komin með þennan stóra kósý púða sem systir mín fékk svo í jólagjöf og var mjög ánægð með :)
Ég blandaði bara saman tveimur leturgerðum svona til að setja punktinn yfir i-ið!
Hvernig finnst ykkur?

4 comments:

  1. Rosalega smart! Geturu nokkud sagt mer hvad thu gerdir thegar thu segir eg notadi fatalit...
    Kv. Brynja

    ReplyDelete
  2. Svona persónulegar gjafir eru æði, þessi er sérlega vel heppnuð!

    ReplyDelete
  3. Æði...... er allt sem segja þarf!!
    kv Ása

    ReplyDelete
  4. Takk æðislega fyrir stelpur! :)
    Brynja ég keypti bara fatatúss í Föndru sem ég notaði á púðann ;)

    ReplyDelete